Undirbúningsnámskeið fyrir Laugaveginn 2021
Laugavegsnámskeið Sigga P. og hlaup.is verður nú haldið í þrettánda skiptið. Árlegur fjöldi hingað til hefur verið á bilinu 30-50 manns og hafa þátttakendur lokið hlaupinu á bilinu 5:00 klst til 9:00 klst. Námskeiðið hentar því fólki á öllum aldri og af mismunandi getustigum. Tekið er mið í persónulegum áætlunum af getu hvers og eins og áætlanir sniðnar að markmiðum hvers hlaupara.

Undirbúningsfundur verður miðvikudaginn 3. mars kl. 20:00 í fyrirlestrarsal á 3. hæð í húsi ÍSÍ í Laugardalnum (Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands íþróttamiðstöðinni Laugardal) ef sóttvarnarreglur leyfa, annars verður fjarfundur á Teams eða Zoom. Fyrsta samæfingin verður miðvikudaginn 17. mars, einnig ef sóttvarnarreglur leyfa. Hópnum verður annars skipt upp í leyfilegar stærðir meðan takmarkanir eru við lýði.

Vinsamlegast fyllið út eftirfarandi upplýsingar svo hægt sé að meta stöðu ykkar og búa til persónulega áætlun.

Vinsamlegast greiðið staðfestingargjald 10.000 kr inn á reikning 528-26-4199, kt. 250959-4199 til að tryggja ykkur sæti á þessu vinsæla námskeiði :-)
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Hluti af æfingahóp 2020
Nafn *
Kennitala *
Sími *
Hæð (cm) *
Þyngd (kg) *
Hefur þú stundað skokk/hlaup áður og þá hversu lengi? *
Hefur þú tekið þátt í almenningshlaupum? Ef svo, hvaða tímum hefur þú náð? *
Hvaða aðra líkamsrækt hefur þú stundað áður og hversu mikið? *
Hefurðu lent í meiðslum og þá hverjum? *
Markmið í Laugaveginum (hvaða tími eða einungis að ljúka) *
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy