Lærdómssamfélag kennara; íslenska sem annað mál
Lærdómssamfélag kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál. Markmiðið er að læra saman, hver af öðrum og nýta það til framþróunar í starfi. Tveir, átta til tíu manna hópar hittast reglulega og læra saman og deila reynslu. Hvor hópur hittist fjórum sinnum á önninni, fær fræðslu, ræðir sínar áskoranir í kennslu, miðlar árangursríkum aðferðum og verkefnum.
Hópstjórar: Ráðgjafar MML
Staðsetning:  MML í Hvassaleitisskóla
Tímalengd: 4x 90 mínútur
Ekkert þátttökugjald

Haust 2020
hópur 1
16. sept. kl. 14:15 - 15:45 - Áskoranir í starfi, hvað brennur helst á ÍSAT kennurum?  
20.okt. kl. 14:15 - 15:45 - Árangurríkar kennsluaðferðir og verkefni (Hver kynnir sitt námsefni og nálgun)
19. nóv. kl. 14:15 - 15:45 –Árangursríkar kennsluaðferðir og verkefni (Hvað þarf til að nemendur nái árangri?)
10. desember kl. 14:15 - 15:45 Samantekt og umræður  


Vor 2021
hópur 2
14. jan. kl. 14:15 - 15:45 Áskoranir í starfi, Áskoranir í starfi, hvað brennur helst á ÍSAT kennurum?
18. feb. kl. 14:15 - 15:45 Árangurríkar kennsluaðferðir og verkefni (Hver kynnir sitt námsefni og nálgun)
25. mars. kl. 14:15 - 15:45 Árangurríkar kennsluaðferðir og verkefni  (Hvað þarf til að nemendur nái árangri?)
29. apríl. kl. 14:15 - 15:45 Samantekt og umræður


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þátttakanda og skóli
Netfang (rvkskolar.is)
Hvaða aldurshópi kennir þú?
Hverjar eru helstu væntingar þínar til þessa lærdómssamfélags?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy