Hreyfimyndasmiðja á Bókasafni Hafnarfjarðar
Föstudaginn 21. febrúar, kl. 12-15, býður Bókasafn Hafnarfjarðar upp á hreyfimyndasmiðju fyrir unglinga á aldrinum 13-18 ára.
Við hvetjum ungt kvikmyndagerðaráhugafólk til að skrá sig og kynnast göldrunum á bak við kvikmyndagerð.

Nemendur fá að kynnast ýmsum grunnþáttum í kvikmyndagerð, svo sem gerð kvikmyndahandrita, tökuferlinu, klippingu og eftirvinnslu.

Umsjónarmaður námskeiðsins er Gunnar Örn Arnórsson.

ATHUGIÐ! Aðeins eru 20 pláss í boði.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn nemanda *
Aldur nemanda *
Nefn foreldris/ábyrgðarmanns (ef nemandi er yngri en 18 ára)
Tölvupóstur *
Símanúmer *
Athugasemdir
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy