Hátíðarkvöldverður í Kolaportinu 29. okt. kl. 18:30
Á laugardagskvöldinu verður glæsilegur hátíðarkvöldverður með skemmtidagskrá. Tryggvi Rafnsson verður veislustjóri, Sverrir Bergmann og Elísabet Ormslev sjá um sönginn og Snjólaug Lúðvíksdóttir sér um að fá okkur til að hlæja. Fyrir borðapantanir þarf að skrá sig á þessu eyðublaðið fyrir kl. 23:59 þann 27. okt. og greiða inn á reikning 0111-26-19928 kt. 690199-2899.

Verð fyrir hátíðarkvöldverð og skemmtun er 7.500 kr. fyrir greidda landsfundarfulltrúa en 9.000 fyrir aðra. 

Miðar afhendast á Grand hótel á landsfundinum. Sérstakar þarfir vegna ofnæmis, óþols, trúar eða lífsskoðana varðandi matinn þarf að taka fram við skráningu.
Hægt er að greiða fyrir hátíðarkvöldverð samtímis og landsfundargjald. 

Verð fyrir landsfundarfulltrúa á landsfund + hátíðarkvöldverð 
Almennt verð 15.500 isk. 

Námsmenn, lífeyrisþegar og fólk á fjárhagsaðstoð - 13.000 isk. 

Matseðill 
  • Hunangsgljáðar kalkúnabringur
  • Vegan Wellington og tómatbasilsósa
  • Madeirakremsósa
  • Fresk ristað grænmeti með basil
  • Timian kryddaðar kartöflur
  • Ferskt blaðsalat og mangochili
  • Kaffi og konfekt
Menu: 
Honey glazed turkey breast Vegan Wellington and tomato basil sauce Madeira cream sauce Fresh roasted vegetables with basil Thyme Seasoned Potatoes Fresh leaf salad and mango chili Coffee and chocolates

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn/Name *
Tölvupóstur / email 
*
Símanúmer  / Phone number
*
Matseðill / Menu *
Sérstakar þarfir vegna mataræðis / Special dietary needs
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy