Mótun Textílklasa - vinnustofa með hagaðilum
Textílmiðstöð Íslands vinnur að mótun Textílklasa í samstarfi við SSNV, BioPol á Skagaströnd, FabLab Sauðárkróki og Ístex. Með klasasamstarfinu verður skapað vistkerfi fyrir hagaðila af öllu landinu.
Góðu klasasamstarfi fylgir  ákveðinn kraftur sem hraðar ferlum og þróun sem annars tæki lengri tíma að ná fram.

Boðað er til opins fundar um mótun Textílklasans þann 27. janúar næstkomandi kl. 13:00-16:00 sem fer fram á netinu.

Verkefnið er styrkt af Lóu - nýsköpunarstyrk á landsbyggðinni.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Fyrirtæki / stofnun *
Netfang *
Viltu koma einhverju á framfæri?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of RATA. Report Abuse