Vinnustofa 4 - Byggingarefni
Byggjum grænni framtíð er samstarfsverkefni stjórnvalda og atvinnulífsins.
Á vegum verkefnisins starfa sex hópar sem skipaðir eru rúmlega 30 sérfræðingum.

Einn hópanna skoðar aðgerðir sem eiga að stuðla að aukinni notkun á vistvænum byggingarefnum.

Sá hópur ætlar að halda vinnustofu á Teams, þriðjudaginn 16. mars kl. 14-16.

Umræðuefni á vinnustofunni:
Kolefnisspor byggingarefna: Viðmið, hvatar og kröfur
Samkeppnishæfni loftslagsvænna byggingarefna: Steypa og malbik
Samkeppnishæfni lífrænna byggingarefna: Lífræn byggingarefni, timbur, hampur o.fl.
Gagnagrunnur
Fræðsla og menntun

Hér með skrái ég mig á þá vinnustofu.

Teams-hlekkur á vinnustofuna og frekari gögn til yfirlestrar verða send skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Við hvetjum sem flesta hagaðila húsnæðis- og mannvirkjageirans til að taka virkan þátt og koma á framfæri sínum sjónarmiðum og þekkingu til verkefnisins.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Netfang *
Nafn *
Staða
Vinnustaður *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy