Safnamennt - nýting listsýninga í skólastarfi
Þessu námskeiði hefur verið frestað um óákveðin tíma. Þátttakendur verða látnir vita um leið og ný dagsetning liggur fyrir.

Markhópur: Grunnskólakennarar

Markmiðið er að þátttakendur fái innsýn i sýningar skólaársins, tilboðin sem verða aðgengileg og hvernig megi nýta þau með fjölbreyttum hætti inn í skapandi skólastarf.

Kennarar: Fræðslufulltrúar frá lista- og menningarstofnunum munu rýna með kennurum þau sjónarhorn m.t.t. kennslu sem bregða má upp á valin tilboð listastofnana.

Hvar: Háteigsskóli
Hvenær: 11. ágúst kl. 09:00-16:00
Þátttökugjald: kr. 6.000,-
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse