Ábending um starfsþróun fyrir allt starfsfólk skóla- og frístundasviðs - Þarfir, óskir,  hugmyndir
Hér gefst stjórnendum og starfsfólki í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi tækifæri til að senda inn hugmyndir og ábendingar um starfsþróun sem þeim þykir vanta í þá starfsþróunarflóru sem boðið er upp á hjá Skóla- og frístundasviði.

Sjá má yfirlit yfir starfsþróun hér: https://menntastefna.is/starfsthroun/

Allar innsendar ábendingar, tillögur, óskir og hugmyndir verða teknar fyrir á fundi starfsþróunarhóps SFS síðasta fimmtudag hvers mánaðar. Í hópnum sitja fullrúar fagskrifstofu leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs auk fulltrúa Miðju máls og læsis, Miðstöðvar um útivist og útinám, Nýsköpunarmiðju menntamála og Mixtúru.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn starfsstaðar *
Ábending um starfsþróun *
Þessi starfsþróun væri mikilvæg fyrir starfsfólk í:
Tenging við grundvallarþætti menntastefnu Reykjavíkur
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse