Loftum út um loftlagsmálin
Takið tímann frá þann 11.september næstkomandi milli kl 10-12 því þá munum við beina sjónum að loftlagsmálum á vettvangi Ábyrgrar ferðaþjónustu.




Dagskrá:

📣 Ávarp 📣

Halldór Þorgeirsson, formaður loftslagsráðs

🌱Ábyrg ferðaþjónusta – Hvert skal haldið? 🌱

Ketill Berg Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Festu

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Ferðaklasans

🛠 Tækifæri ábyrgrar ferðaþjónustu – Rýnt í verkfærakistuna 🛠

Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sjálfbærniverkfræðingur hjá Mannvit

💡 Reynslusögur fyrirtækja 💡

Elín Sigurðardóttir, sölustjóri hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum

Helena W Óladóttir, gæða- og umhverfisstjóri hjá Farfuglum

📣 Ávarp frá ferðamálaráðherra 📣

💭Pallborð með þátttöku Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamálaráðherra og framsögumanna

👩‍🏫 Stjórnandi pallborðs: Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri Festu

👨‍🏫 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF mun sjá um fundarstjórn og samantekt í lok fundar

Viðburðurinn verður uppfullur af praktískum upplýsingum um gagnleg tól og tæki til fyrirtækja og stefnu stjórnvalda til lengri tíma þegar kemur að sjálfbærni og umhverfismálum.


Viðburðurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík einu glæsilegasta ráðstefnu hóteli landsins. Grand Hótel Reykjavík er hluti af Íslandshótelum sem samanstandur af 17 glæsilegum hótelum hringinn í kringum landið en Íslandshótel hafa verið dyggur bakhjarl að verkefninu um Ábyrga ferðaþjónustu.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn
Fyrirtæki
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Iceland Tourism. Report Abuse