Vinnustofa 1 - Lok líftíma / Hringrásarhagkerfið
Byggjum grænni framtíð er samstarfsverkefni stjórnvalda og atvinnulífsins.
Á vegum verkefnisins starfa sex hópar sem skipaðir eru rúmlega 30 sérfræðingum.

Einn hópanna skoðar aðgerðir sem eiga að efla hringrásarhagkerfið og stuðla að vistvænni aðgerðum við lok líftíma mannvirkja.

Sá hópur ætlar að halda vinnustofu á Teams, þriðjudaginn 9. mars kl. 13-15.

Umræðuefni á vinnustofunni:
• Hringrásarhagkerfið: Meðhöndlun byggingarúrgangs á verkstað (við nýframkvæmdir, viðhald, endurbætur og niðurrif)
• Hringrásarhagkerfið: Endurnotkun jarðefna- og byggingarúrgangs/byggingarauðlinda
• Hringrásarhagkerfið: Vistvæn hönnun með tilliti til lok líftíma mannvirkja

Hér með skrái ég mig á þá vinnustofu.

Teams-hlekkur á vinnustofuna og frekari gögn til yfirlestrar verða send skráðum þátttakendum í tölvupósti þegar nær dregur.

Við hvetjum sem flesta hagaðila húsnæðis- og mannvirkjageirans til að taka virkan þátt og koma á framfæri sínum sjónarmiðum og þekkingu til verkefnisins.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Netfang *
Nafn *
Staða
Vinnustaður *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy