Skráning í fullorðinsrokk í Reykjavík 15.-17. júlí 2022 / Registration for adult rock camp in Reykjavík July 15th-17th 2022
Kæru rokkarar!

KONUR, TRANS, KYNSEGIN OG INTERSEX VELKOMIN!

Takk kærlega fyrir að fylla út skráningarformið eins ítarlega og unnt er!

Vinsamlega fyllið út eftirfarandi skráningarform og greiðið viðmiðunarþátttökugjaldið 27.000 krónur, eða gjald að eigin vali, inn á reikning Stelpur rokka! Skráning er móttekin um leið og greiðsla berst og verður staðfestingarpóstur sendur um hæl. Vinsamlegast skrifið nafnið ykkar í athugasemdir við millifærslu í heimabankanum og sendið greiðsluafrit á info@stelpurrokka.is

Athugið að niðurgreidd og frí pláss eru einkum ætlum einstaklingum sem koma frá efnaminni heimilum, af erlendum uppruna eða sem tilheyra LBTI samfélaginu. Upphæðin sem er valin hefur engin áhrif á staðfestingu þátttakanda á að komast á námskeiðið. Allir þátttakendur komast inn og er forgangsraðað á hljóðfæri eftir tímaröð skráninga.

Reikningsnúmer: 301-26-700112
Kennitala: 700112-0710

Vinsamlega athugið að mælst er til þess að þátttakendur geti verið með alla helgina. Dagskráin er eftirfarandi (Ein létt máltíð á dag innifalin í dagskrá):

Föstudagur 15. júlí: 16:00 til 20:00
Laugardagur 16. júlí: 10:00 - 20:00
Sunnudagur 17. júlí: 11:00 - 18:30

Dagskráin samanstendur af hljóðfærakennslu, hljómsveitaæfingum, vinnusmiðjum, hópefli, karaoke kvöldi og glæsilegum lokatónleikum!

Staðfestingarpóstur frá Stelpur rokka! mun berast innan nokkurra daga frá því að skráning er móttekin og greiðsla hefur borist (ef við á). Athugið að ekki kemur sjálfkrafa staðfesting á skráningu eftir að þetta form hefur verið sent inn.

 Bestu þakkir og sjáumst þann 15. júlí í Tónskóla Sigursveins í Hraunbergi 2 í Breiðholti (Lokatónleikar í Völvufelli 17)!

Við hlökkum til að rokka með þér!

STELPUR ROKKA!


ENGLISH


WOMEN, TRANS, NON BINARY AND INTERSEX WELCOME

Welcome to the Stelpur rokka! application form. Please fill out the application in as much detail as you can. The rock camp will take place from July 15th-17th in Tónskóli Sigursveins, Hraunbergi 2 in Breiðholt. The final concert will take place in Völvufell 17, 111 Reykjavík at 18:00 on July 17th.

Friday July 15th: 16:00 - 20:00
Saturday July 16th: 10:00 - 20:00
Sunday July 17th: 11:00 - 18:30

The rock camp fee is voluntary. The suggested fee is 27.000 krónur.The fee includes a 3 day program that comprises: group instrument lessons, band rehearsals, instruction from volunteers, four workshops, a final concert, 1 daily meal and refreshments and visits from musicians. The project is run on a volunteer basis, so all donations beyond the suggested fee will be gratefully received.

No participant will be turned away on the basis of their ability to pay. If a participant doesn’t anticipate being able to pay the reference fee, please specify in the appropriate field what the participant can afford to pay for the course. Please note that the subsidized spots are primarily intended for participants who are from economically disadvantaged families, participants of foreign origin or LBTI participants.The chosen amount has no effect on the participant’s chances of getting into the camp. Applicants are accepted in the order in which they apply.

Please make the participation fee (the suggested amount is 27.000 but free and subsidized spots are available) payable to:

Bank account: 301-26-700112
Kennitala: 700112-0710

We will confirm spots and instruments manually as soon as possible after a payment (if applicable) has been received .

We look forward to rock out together!

STELPUR ROKKA!

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn / Name *
Kennitala / ID number (if available) *
Símanúmer / Phone number *
Netfang / Email *
Hvaða hljóðfæri hefur þú áhuga á að læra á og spila á í búðunum? Þátttakandi mun fá hóptíma á staðfest hljóðfæri og spila á það í hljómsveitinni sinni/ Participant’s first choice of instrument. The participant will receive lessons on their chosen instrument and play it in their band. The participant is free to bring their own instrument if they want. *
Hvaða hljóðfæri velur þátttakandi í fyrsta aukaval? / Participant’s second choice of instrument. *
Líkur eru á að þátttakandi verði beðinn að spila á það hljóðfæri sem valið er í fyrsta eða annað aukaval. Við reynum að koma til móts við óskir allra eftir fremsta megni. /  The participant may be asked to play the instrument they name as a second or third choice. We will do our best to cater wo everyone's wishes.
Hvaða hljóðfæri velur þátttakandi í annað aukaval? Participant’s third choice of instrument. *
Munt þú koma með þitt eigið hljóðfæri? Ef svo er, hvaða? / Will you bring your own instrument. If so, which?
Öll hljóðfæri verða á staðnum en þátttakendum er frjálst að koma með sitt eigið hljóðfæri ef áhugi er fyrir því. / All registered instruments will be on site but participants are welcome to bring their own if they wish.
Hvaða reynslu hefur þú af hljóðfæraleik og hljómsveitaspili? What experience, if any, does the participant have with playing an instrument and/or playing in a band?
Engin reynsla er nauðsynleg. / No experience is required
Hvað hefur þú tök á að borga í þátttökugjald? (Viðmiðunargjaldið er 27.000 kr.) / What amount can the participant afford to pay for the course? (The suggested fee is 27.000 isk) *
Ertu með fæðuofnæmi, óþol eða séróskir um fæði? / Does the participant have allergies or any other dietary restrictions or wishes?
Boðið verður upp á hádegismat og kaffihressingu (kvöldverð fyrsta kvöldið í stað hádegishressingar). Við mælum þó með því að þátttakendur komi líka með eigið snarl. / We will offer lunch and afternoon snacks (dinner the first night instaed of lunch). We encourage participants to bring some extra snacks though.
Hefurðu sérstakar óskir eða þarfir sem gott væri að sjálfboðaliðar viti af til að geta komist sem best til móts við þínar þarfir?  / Do you have any particular needs that volunteers should know about so they can accommodate you as well as possible?
Hvaða væntingar hefur þú til fullorðinsrokkbúðanna? / What expectations do you have to the adult rock camp?
Svar þitt hjálpar okkur við að búa til dagskrá sem endurspeglar betur áhuga þinn. / Your answer helps us finalising the weekend schedule with your interestes in mind.
Eitthvað annað sem þú vilt taka fram? (Til dæmis ef þú ert örfhent/ur og ætlar að spila á gítar/bassa) / Anything else you want to let us know about? (For instance if you are playing the guitar or bass and are left handed)
Hvernig heyrðirðu af fullorðinsrokkbúðunum? / How did you hear about the adult rock camp?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of stelpurrokka.is. Report Abuse