Ræðum málin! Vinnustofa um samskipti!
Betri samskipti á vinnustað

„Lipurð í samskiptum.“ Hver kannast ekki við þessa hæfniskröfu?  Samskipti eru flókin en vinnuveitendur gera sífellt meiri kröfur um færni í mannlegum samskiptum. Lykilatriði er að skilja okkur sjálf og hvernig við höfum samskipti. Hver og einn einstaklingur ber ábyrgð á að viðhalda góðum samskiptum á sínum vinnustað. Stutt námskeið þar sem farið verður yfir lykilatriði í samskiptatækni, m.a. hvernig við getum forðast ágreining, rætt viðkvæm mál auk einfaldra aðferða til jákvæðra samskipta.

Helstu viðfangsefni eru:
·  Sjálfsþekking
·  Virk hlustun
·  Virðing
·  Krefjandi samtöl

Markmiðið með námskeiðinu er að auka meðvitund um eigin samskiptastíl og um leið auka færni í samtalstækni.

Leiðbeinandi: Guðný Reynisdóttir mannauðsráðgjafi, SFS
Hvenær: 10. ágúst, kl. 10:00 - 12:00
Staðsetning: Háteigsskóla
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Skóli *
Fjöldi þátttakenda frá skóla *
Nöfn þátttakenda (ef þau liggja fyrir)
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse