Framboð í Nem­enda­sam­band Tækni­skólans
Nem­enda­sam­band Tækni­skólans er í dag­legu tali kallað NST. Miðstjórn NST hefur yfir­um­sjón með félags­starfi og hugar að hags­muna­málum nem­enda. Í miðstjórn eru sjö embætti en það er bara hægt að bjóða sig fram í þessi þrjú: 

OPNAR STÖÐUR Í MIÐSTJÓRN:
  • Formaður NST
  • Varaformaður NST
  • Ritari NST 

Innan Nemendasambandsins NST starfa fleiri nemendafélög s.s. skólafélög, nefndir og klúbbar. Þessi félög starfa sjálfstætt en í samvinnu við miðstjórn NST að bættu félagslífi nemenda Tækniskólans. VIð auglýsum nefndir og klúbba í september en...

ÞÚ GETUR BOÐIÐ ÞIG FRAM Í 

  • Skólafélagið á Háteigsvegi
  • Skólafélagið í Hafnarfirði
  • Skólafélagið á Skólavörðuholti
Þau sem verða kosin inn í Skólafélögin velja sér formann sem tekur sæti í miðstjórn NST. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fullt nafn *
Símanúmer *
Smá lýsing á þér *
Captionless Image
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy