Skólabíll haust 2022 - Barnaskóli Hjallastefnunnar í Reykjavík
Skólabíll Barnaskólans í Reykjavík vill þjónusta nemendur skólans eftir bestu getu.

Farin verður ein ferð á morgnana og tvær ferðir eftir hádegi að loknum skóladegi og síðdegisstarfi. (kl. 14:50 og 16:00).

Morgunferð: Við Neskirkju, við Ráðhús Reykjavíkur, Hótel Holt, Hallgrímskirkju, Kjarvalsstaði og Austurver.

Síðdegisferð: Við Neskirkju, við Ráðhús Reykjavíkur, Hótel Holt, Hallgrímskirkju, Kjarvalsstaði, Glæsibær, Austurver og N1 í Kópavogi.

Skólabíll, tvær ferðir á dag, gjald í mánuð 14.900 kr.

Skólabíll, ein ferð á dag, gjald í mánuð 7.450 kr.

Ef valið er að barn fari með skólabíl heim eða í skóla alla daga er
gjaldið að jafnaði 7.450 kr. á mánuði. Fari barn með skólabíl báðar leiðir alla skóladaga er
mánaðargjaldið 14.900 kr.

Skráning gildir frá 19.ágúst til 19.desember.

Við hvetjum til notkunar á skólabíl.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Sími foreldra *
Nafn foreldris *
Nafn á barni *
Kjarni *
Skráning - stakir dagar
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Morgunferð
Síðdegisferð 14:40
Síðdegiserð 16:00
Stoppustöðvar morgunferð
Neskirkja
Ráðhús Reykjavíkur
Hótel Holt
Hallgrímskirkja
Kjarvalstaðir
Austurver
Morgunferð
Stoppustöðvar síðdegisferð
Neskirkja
Ráðhús Reykjavíkur
Hótel Holt
Hallgrímskirkja
Kjarvalstaðir
Glæsibær
Austurver
N1 í Kópavogi
Síðdegisferð 14:40
Síðdegiserð 16:00
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Hjallastefnan. Report Abuse