Ósk um setu á landsfundi Samfylkingarinnar / Request to be a representative at the National Assembly 
Kæru félagar í Samfylkingafélaginu í Suðurnesjabæ

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 28. & 29. október á Grand Hótel Reykjavík. 

Landsfundarfulltrúar hafa kosningarétt á landsfundi en til að fá þann rétt er aðildarfélögum skylt að kjósa fulltrúa úr sínum röðum. Kosningar fulltrúa og varafulltrúa á landsfund skulu fara fram á félagsfundi. Ef fleiri eru í kjöri en fulltrúatala segir til um þá skal kosning fara fram leynilega og skriflega.

Tala fulltrúa miðast við tölu fullgildra aðalfélaga eins og hún var samkvæmt flokksskrá 31. desember næstliðins árs. Fyrir 10 félagsmenn sé kjörinn einn fulltrúi og síðan til viðbótar einn fulltrúi fyrir hverja 10 félagsmenn eða brot úr þeirri tölu sem þó sé eigi minna en einn þriðji. Kjósa skal jafn marga fulltrúa til vara. Félagið er því með 15 landsfundarfulltrúa inn á landsfund Samfylkingarinnar.

Skráning á listann er ekki ígildi þess að vera kjörinn landsfundarfulltrúi. Stjórn aðildarfélagsins fer yfir skráningar og leggur endanlegan lista af landfundafulltrúum til kosninga á félagafundi þriðjudaginn 20. september í Vörðunni kl. 20:00.

/

The National Assembly will be held on October 28 & 29 at the Grand Hotel Reykjavík.

National Assembly representatives have the right to vote at the national assembly, but to get that right, member associations are obliged to elect representatives from their ranks.

Elections of representatives and alternate representatives to the National Assembly shall take place at a member meeting, September 20 at 20:00, at Varðan Suðurnesjabæ.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Tölvupóstur
*
Kennitala
*
sími *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy