Leiklistarnámskeið 28.-29.mars 2020
Leiklistarnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna.   Taktu næsta skref.
Jóel Sæmundsson kemur til Egilsstaða og heldur frábært námskeið helgina 28. og 29. mars.  Námskeiðið verður haldið í athvarfi leikfélagsins í Smiðjuseli 2 í Fellabæ, frá kl 10 til 15 báða dagana.

Námskeiðs lýsing:
Fyrir alla þá sem vilja bæta kunnáttu sína í leiklist og fá ný leikara verkfæri. Meðal annars verður farið í tækni til að brjóta niður handrit samkvæmt tólf skrefum Chubbuck tækninar, en það er eitt verðmætasta tólið í verkfærakassa leikarans, og er nauðsynlegt til að taka næsta skref sem leikari.  
Chubbuck er þekktur leikaraþjálfari í bandaríkjunum og þróaði sitt concept út frá fræðum Stanislavaski, Meisner og Hagen.  En hún hefur unnið með helstu leikurum samtímans.
Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga á leiklist og tækni leikarans. Þetta snýst allt um að reyna finna raunverulega hegðun til að vera sem trúverðugastur. Þar sem fundin er leið til nota innri sársauka og tilfinngar, ekki sem loka punkt heldur sem aðferð til að hjálpa karekter að ná settu markmiði í leikritinu.
Unnið verður með texta sem Jóel kemur með. Þá verður einnig farið í spunatækni, sem nýtist í karektersköpun sem og hjálpar til við að losa um hömlur.
Þátttaka þarf að vera minnst 10 manns.  

https://www.dailymail.co.uk/femail/article-3045155/Secrets-celebrity-whisperer-s-guru-Hollywood-stars-DOES-it.html?fbclid=IwAR2X4bCDTZ7XbLRvY0AdL7Oag7gi_UveNIfqjuEGobjd7Pbv8SmGFribDwg

Verð er kr. 15.000, en þeir sem eru félagar í Leikfélagi Fljótsdalshéraðs fá gjaldið niðurgreitt og borga aðeins kr. 12.000

Email *
Skráning á námskeið *
Skráið hér fullt nafn og símanúmer *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy