Grunnur í Google skólalausnum
Markhópur: Kennarar í grunnskólum Reykjavíkurborgar

Markmið: Að kynna hagnýtar lausnir, veita innblástur og styrkja stafræna hæfni

Inntak: Námskeiðinu er ætlað að gefa gagnlegt yfirlit yfir möguleika skólalausna Google.
Kynnt verða valin verkfæri svo sem: heimasvæði hvers notanda (Google Drive), námsumsjónarkerfið til að miðla upplýsingum, leggja fyrir og taka á móti verkefnum frá nemendum (Google Classroom) og fjarfundakerfið (Google Meet). Fjallað verður um vinnu með texta (Google Docs), töflureikni (Google Sheets) og glærugerð (Google Slides) ásamt því að minnst verður á möguleika kannana (Google Forms) og fleiri lausna G-svítunnar í námi og kennslu.

Kennarar: UT verkefnastjórar NýMið og aðrir sérfræðingar
Hvar: Fjarnámskeið - Skráðir þátttakendur fá sendan TEAMS hlekk
Hvenær: 9. og 10. ágúst kl. 10:00-14:00
Þátttökugjald: kr. 6.000,-

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse