Þetta er form fyrir þau sem vilja, eða eru að íhuga að skrifa grein fyrir ársrit Ísalp 2022. Engar kröfur eru gerðar varðandi fyrri störf eða lífreynslu og eru allir einstaklingar af öllum gerðum og pólitískum skoðunum hvattir til að leggja fram tillögur ef áhugi er til staðar. Þetta form er ekki bindandi.