Heimildarmyndin The Art of Rebellion
Í tilefni af alþjóðadegi MS býður MS-félag Íslands félögum, aðstandendum og öðrum áhugasömum á sýningu heimildarmyndarinnar The Art of Rebellion þann 31. maí í sal 1 í Háskólabíó. Heimildarmyndin fjallar um líf listakonunnar Lydia Emily en hún skapar einstaklega falleg og ögrandi vegglistaverk, er einstæð móðir tveggja stúlkna og fetar jafnframt grýtta slóð greiningar sinnar með MS-sjúkdóminn.

Að lokinni sýningu myndarinnar situr Lydia Emily fyrir svörum ásamt leikstjóranum Libby Spears.

Aðgangur er ókeypis en skráning nauðsynleg. Gestalisti mun svo liggja frammi við innganginn í bíóið þar sem nauðsynlegt er að láta vita af sér.

Vinsamlega athugið að myndin verður aðeins sýnd í þetta eina sinn og mikilvægt að láta vita á skrifstofu félagsins ef ekki stendur til að nýta miðana.
Sími 568 8620 - Netfang msfelag@msfelag.is
Email *
Fullt nafn *
Sími *
Ertu félagi í MS-félagi Íslands? *
Fjöldi miða sem óskað er eftir? *
Hve mörg nota hjólastól? 
Þar sem einungis er rými fyrir tiltekinn fjölda er nauðsynlegt að taka fram fjölda hér. 
*
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy