Sirkusskóli Húlladúllunnar á Siglufirði
Sirkusskóli Húlladúllunnar býður nemendur velkomin á vorönn! Nemendur kynnast hinum heillandi heimi sirkuslistanna og læra grunntækni hinna helstu sirkuslista. Á dagskránni er húlla, jafnvægislistir, djöggl, sirkusfimleikar, atriðasmíði, kínverskir snúningsdiskar, kínverskt jójó, sviðsframkoma, trúðalæti, blómaprik og sköpunargleði.

Tímabil: 20. janúar - maí 2020
Kennt er mánudaga klukkan 15:00 -16:30
Kennslustaður: Eining - Iðja
Verð: 20.000
Fjölskylduafsláttur: 10%
Frístundakort nýtist!
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þáttakanda *
Fæðingarár þáttakanda *
Viltu skrá systkini líka? Skráðu nafn og fæðingarár hér að neðan. Veittur er 10% systkinaafsláttur.  
Netfang foreldris /forráðamanns *
Netfang þáttakanda ef við á
Símanúmer foreldris /forráðamanns *
Hvernig verður greitt? *
Kennitala greiðanda er...
Er eitthvað sem er gott að ég viti til þess að geta sinnt þáttakandanum sem best?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy