Skráning í opna tíma Sköpunar- og tæknismiðju Mixtúru
Smiðjan er opin á föstudögum frá 13:00-16:00 fyrir starfsfólk SFS og nemendur og starfsfólk MVS sem vilja kynnast og nýta stafræna framleiðslutækni í verkefnavinnu tengt námi.

Umsjónarmaður smiðjunnar verður á staðnum og getur veitt aðstoð og ráðgjöf en ætlast er til að fólk sé sjálfstætt í sinni vinnu.

Frjálst er að nýta afgangs efnivið úr efniviðaskúffunni, en annars þarf að koma með sinn eigin efnivið.

Þau tæki sem eru til staðar í smiðjunni eru: Þrívíddarprentarar -Creality 200B-Pro, Ultimaker3 og Flashforge Finder, Eazao leirþrívíddarprentari

Laserskeri - Glowforge

Vínylskerar (plotterar)

- Cricut Maker 3 fjölskerinn - Roland Vínylskeri - Hitapressur

Plastmótun: - MAKU mótaformunarvél

Rafrásir: - LED perur - Vírar - Lóðboltar - Örtölvur (micro:bit, touchboard)

Textíll - Brother Stafræn útsaumsvél (hægt að breyta í venjulega saumavél) - Overlock vél

Til þess að fá aðgang þarf að skrá sig hér fyrir neðan.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn:
Starfsstaður(SFS)  eða kjörsvið (MVS):
Netfang:
Símanúmer
Veldu dagsetningu *
Hvaða tæki eða búnað óskar þú eftir að nýta?
Hugbúnaður sem gott er að hafa og skoða
Þrívídd: Hönnun: Tinkercad (veflausn), Blender
Sneiðarar: Ultumaker Cura, Flashprint 5
Laserskurður:
Hönnun: Inkscape, Makerstud.io (veflausn)
Forrit: Glowforge App ( Mixtúra er með aðgang sem er hægt að nota í smiðjunni)

Vínylskurður (Plotterar):
 Inkscape, Cricut Design Space

Stafrænn útsaumur:
InkStitch viðbót við Inkscape

Rafrásir og Forritun:
Arduino, Micro:bit, Tinkercad Circuits


Hlökkum til að sjá þig!
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse