Dansinn dunar - fjölbreyttir menningarheimar
Dansinn dunar - fjölbreyttir menningarheimar
Markhópur: Kennarar yngri barna og tónmenntakennarar

Um námskeiðið: Ýmsir dansstílar eru heimsóttir með fjölmenninguna að leiðarljósi.
Afro og latin grunndansspor eru kennd í hvetjandi umhverfi með kennslu barna í
huga. Kennarar læra auðveld spor og fá lagalista til að nota með nemendum sínum.

Markmið námskeiðs: Að kennarar kynnist dansinum sem menningarafli og tæki til
að kynnast ólíkum menningarheimum gegnum hreyfingu og tónlist.

Kennari: Fagfólk á vegum Kramhússins
Hvenær: 12.ágúst kl.13:00-15:30
Hvar: Húsakynni Kramhússins
Þátttökugjald: 4.000 kr.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse