Widgit Online - fræðslustund í Mixtúru
Námskeiðinu er ætlað að efla þekkingu kennara á möguleikum Widgit Online sem er veflægt forrit til að útbúa sjónræn verkefni, dagskipulag, leiðbeiningar, verkefni og spil fyrir nemendur með fjölbreyttar þarfir. Möguleikar til að deila efni á einfaldan hátt, spara vinnu og byggja upp hagnýta gagnabanka verða kynntir. Mælt er með því að kennarar hafi vinnutæki/tölvu eða iPad á námskeiðinu með forritinu uppsettu.

Ef þörf er á leyfi fyrir forritinu skal senda tölvupóst á bjarndis.fjola.jonsdottir@reykjavik.is

Leiðbeiningar á vefnum Nám stutt af neti: https://sites.google.com/rvkskolar.is/netnam/ýmis-verkfæri/widgitonline

Markhópur: Allir starfsmenn    
Umsjón: Hanna Guðrún Pétursdóttir, þroskaþjálfi í Bergi einhverfudeild Setbergsskóla
Tímasetning: 4. nóvember kl. 14:30
Staðsetning: Google Meet fjarfundur. Tengill verður sendur út á skráða þátttakendur.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Starfsstaður *
GSM símanúmer *
Ef breyting verður á fræðslunni með stuttum fyrirvara muntu fá sent SMS skilaboð..
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Reykjavíkurborg.

Does this form look suspicious? Report