Widgit Online - fræðslustund í Mixtúru
Námskeiðinu er ætlað að efla þekkingu kennara á möguleikum Widgit Online sem er veflægt forrit til að útbúa sjónræn verkefni, dagskipulag, leiðbeiningar, verkefni og spil fyrir nemendur með fjölbreyttar þarfir. Möguleikar til að deila efni á einfaldan hátt, spara vinnu og byggja upp hagnýta gagnabanka verða kynntir. Mælt er með því að kennarar hafi vinnutæki/tölvu eða iPad á námskeiðinu með forritinu uppsettu.

Ef þörf er á leyfi fyrir forritinu skal senda tölvupóst á bjarndis.fjola.jonsdottir@reykjavik.is

Leiðbeiningar á vefnum Nám stutt af neti: https://sites.google.com/rvkskolar.is/netnam/ýmis-verkfæri/widgitonline

Markhópur: Allir starfsmenn    
Umsjón: Hanna Guðrún Pétursdóttir, þroskaþjálfi í Bergi einhverfudeild Setbergsskóla
Tímasetning: 4. nóvember kl. 14:30
Staðsetning: Google Meet fjarfundur. Tengill verður sendur út á skráða þátttakendur.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Starfsstaður *
GSM símanúmer *
Ef breyting verður á fræðslunni með stuttum fyrirvara muntu fá sent SMS skilaboð..
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse