Skráning grunnskóla í FIRST LEGO League keppnina 2020
Vinsamlegast athugið:
Skráning hefst 8. maí 2020 og lýkur 10. júní 2020.

Einungis 24 lið geta skráð sig til keppni. Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Keppendur eru á aldrinum 10-16 ára. Í hverju liði eru 4-10 keppendur og a.m.k. einn fullorðinn leiðbeinandi.

Öll lið fá senda þrautabraut til að undirbúa sig þar sem unnið er með nýtt viðfangsefni á hverju ári.
Kostnaður við þátttöku ásamt gjaldi fyrir þrautabraut er 45.000,- kr.

Keppnin verður haldin í Háskólabíói laugardaginn 14. nóvember 2020.

Ef einhverjar spurningar vakna, endilega hafið samband við Rögnu Skinner ragnaskinner@hi.is eða Davíð Fjölni Ármannsson davidfa@hi.is
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn skóla/félagsmiðstöðvar *
Nafn tengiliðs *
Tölvupóstfang tengiliðs *
Símanúmer tengiliðs *
Reikning skal senda á: *
Vinsamlegast gefið upp nafn (og kostnaðarstað ef við á), heimilisfang og kennitölu Athugið að sumir skólar hafa sína eigin kennitölu en fyrir aðra þá er reikningur sendur beint á sveitarfélög, kannið þetta vel. Dæmi:  Reykjavíkurborg v/ Vogaskóli, kostnaðarst. M2125, Borgartún 12-14 105 Reykjavík, kt.530269-7609 eða Egilsstaðaskóli, Tjarnarlönd 11 700 Egilsstaðir, kt.481004-3220
Þraut skal senda með pósti á: *
Vinsamlegast gefið upp nafn og heimilisfang
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy