Norrænir Mörtudagar í Finnlandi

Á dagskránni verður kynning á matarmenningu Savo, heimsóknir til matvælaframleiðenda á svæðinu, borgin býður gestum í móttöku, heimsókn á víngarð, leiðsögn um borgina og gægst verður inn í eldhús hjá kvenfélagskonum (Mörtum) í Savo.

Verðið er 280 evrur. (Hótelherbergi og ferðakostnaður til Kuopio eru ekki innifalin í verði.)

 Verðið felur í sér;

Fimmtudaginn 15. júní frá 9:00 til 18:00 fyrirlestrar, morgunkaffi, hádegismat, síðdegiskaffi og kokteilboð.

Föstudaginn 16. júní frá 10:00 til 22:00 skoðunar- og bátsferð, hádegismat um borð í bátnum og veislukvöldverð

Laugardaginn frá 10:30 til 13:30 Miðbær Kuopio skoðaður og kíkt í eldhúsið hjá Mörtum í Savo.

Sjá nánar á: https://kvenfelag.is/component/content/article/88-fr%C3%A9ttir/%C3%A1-d%C3%B6finni/637-m%C3%B6rtudagar-%C3%AD-finnlandi-kuopio?Itemid=568


Skráðu þig hér að neðan ef þú ætlar að fara á Norræna Mörtudaga.    Athuga skráning á Mörtudagana sjálfa fer fram í gegnum slóðina hér að ofan sem vísar í skráningarformið hjá Mörtunum.


Skráning hér er eingöngu til að skrifstofa KÍ geti haldið utan um hópinn sem ætlar sér að fara. 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn
Netfang:
Héraðssamband
Kvenfélag
Símanúmer 
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy