Reynsla og áskoranir einhverfs fólks á vinnumarkaði – Sjónarhorn aðstandanda                                          
Í þessari könnun spyrjum við þig, sem aðstandanda manneskju á einhverfurófinu, um þína upplifun á áskorunum fólks á einhverfurófinu á vinnumarkaði,  tengt menntun, atvinnu og þjálfun og hvort að þau vandamál sem upp komu hafi haft áhrif á þitt daglega líf.

Svör þín eru ópersónugreinanleg og verða notuð til að þróa þjálfunarkerfi fyrir vinnuveitendur sem eru þátttakendur í WIN-WITH-U verkefninu.

Verkefnið er fjármagnað ef Erasmus+ í gegnum Evrópusambandið.

*Mikilvægt: Þú mátt fylla út þessa könnun ef þú ert aðstandandi einstaklings sem hefur útskrifast úr menntaskóla eða klárað skólagöngu og er að stíga fyrstu skref fullorðinsáranna á undanförnum tveimur árum.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Verkefninu vinnustaður án aðgreiningar og atvinnutækifæri fyrir ungt fólk á einhverfurófinu (WIN-WITH-U) er ætlað að bæta aðgengi og þátttöku á atvinnumarkaði, með því að bjóða vinnuveitendum þjálfun og stuðning til handa fólki á einhverfurófinu.
Ert þú foreldri einstaklings sem á undanförnum tveimur árum hefur annað hvort útskrifast úr framhaldsskóla eða lokið menntun sinni og er að stíga fyrstu skref fullorðinsára? *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy