Skapandi Smiðjur - Listasmiðja
Fjörheimar og Vinnuskólinn bjóða upp á Skapandi Smiðjur í 88 húsinu í sumar fyrir 8.-10. bekk. Þetta form er fyrir þá sem vilja sækja um í Listasmiðju. Smiðjan er sett upp sem tækifæri fyrir upprennandi listamenn í reykjanesbæ til þess að stíga fyrstu skrefin sín og fræðast um þeirra uppáhalds listform.

Lagt verður áhersla á sköpun og kynningu á margvíslegum list formum. Ungmennin fá tækifæri til þess að þróa listsköpun sína og reynslu í að sýna sköpunarverkin sín í formi listasýningar.

Fyrra tímabil: 14. júní - 1. júlí
Seinna tímabil: 12. júlí - 29. júlí

Ungmenni fá greidd laun frá Vinnuskóla Reykjanesbæjar.

ATH!! Til þess að umsókn þessi gildi þarf að senda inn umsókn á vef Vinnuskóla Reykjanesbæjar  - HÉR -> https://www.reykjanesbaer.is/is/thjonusta/menntun-og-fraedsla/vinnuskoli-reykjanesbaejar
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fullt Nafn
Bekkur og Skóli
Símanúmer
Tímabil
Clear selection
Ert þú búinn að sækja um í  Vinnuskólann á vef Reykjanesbæjar? (linkur efst)
Clear selection
Af hverju ert þú að sækja um þetta starf?
Hvaða listform hefur þú mestan áhuga á?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy