Seigla, streita, meðvirkni og samskipti
Öflugt og gagnlegt námskeið þar sem við stöldrum við, fræðumst og endurnýjum krafta okkar. Athyglinni er beint að streitu og meðvirkni, einkennum, áhrifum á líf og líðan, samskipti og sambönd og úrræði. Leiðir til að efla seiglu og tengja við hug og hjarta í núvitund. Námskeiðið er í formi fyrirlestra, æfinga, hópavinnu, hugleiðslu, hvíldar og viðveru í náttúrunni.

Hvenær: 03.- 06. maí 2022
Námskeiðið hefst á þriðjudagsmorgni kl. 10.30 og lýkur kl. 14.00 á föstudegi.
Hvar: Hótel Grímsborgir, Grímsnesi (5* hótel)
Verð kr. 188.000
Staðfestingargjald kr. 35.000 (óendurkræft)
Innifalið: Gisting í 3 nætur í einstaklingsherbergi, matur og námskeið.
Nánari upplýsingar: heillheimur@heillheimur.is 
Sími 697 4545
Takmarkaður fjöldi
Hægt að sækja um styrk í starfsmenntasjóð.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Kennitala *
Sími *
Annað nafn (ef fleiri en einn skráðir)
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy