Samskipti við börn með ADHD
Markhópur: Stuðningsfulltrúar og skólaliðar í skóla- og frístundastarfi Reykjavíkurborgar

Markmið: Að öðlist færni í að vinna með nemendum á yngsta- og miðstigi með ADHD út frá gagnreyndum aðferðum.

Inntak: Fjallað um hvað einkennir góð samskipti, hvernig hægt er að byggja upp árangursrík samskipti og samskipti skóla og fjölskyldna barna með ADHD.

Kennari: Jóna Kristín Gunnarsdóttir grunnskólakennari
Hvenær: 18. ágúst 2022, kl. 13:00-15:00
Hvar: Tilkynnt síðar
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Skóli *
Fjöldi þátttakenda frá skóla *
Nöfn og kennitölur þátttakenda (ef þau liggja fyrir)
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse