Afrekssjóður ÍSS - umsókn 2020
Greiðslur úr Afrekssjóði ÍSS eru ætlaðar afreksstarfi sambandsins til handa afreksíþróttafólki íþróttarinnar til að koma til móts við beinan kostnað þeirra vegna keppnisþátttöku á erlendri grundu.

Keppendur sem náð hafa viðmiðum ÍSS í Afrekshóp eða Afreksefni geta sótt um styrk úr sjóðnum.

Umsóknarfrestur er 1. maí ár hvert og eru greiðslur greiddar út 15. maí ár hvert.

ISU mót
- Keppendur í Afrekshópi ÍSS geta sótt um ferðastyrk að hámarki tvisvar sinnum á tímabili vegna ferða á ISU mót. Styrkurinn nemur kr. 50.000,- fyrir hvert mót.
- Keppendur í Afreksefnum ÍSS geta sótt um ferðastyrk að hámarki tvisvar sinnum á tímabili vegna ferðar á ISU mót. Styrkurinn nemur kr. 30.000,- fyrir hvert mót.

*RIG mótið er alþjóðlegt mót á lista ISU og er haldið á Íslandi. Mótið er haldið á kostnað Skautasambandsins og er í grunninn skipulagt til að veita íslenskum keppenur brautargengi í keppnisþátttöku á ISU mótum. Mótið er því utan styrkjakerfis ÍSS.

Styrkir á Norðurlandamót
- Keppendur í Afrekshópi ÍSS geta sótt um ferðastyrk að upphæð kr. 70.000.-
- Keppendur í Afreksefnum ÍSS geta sótt um ferðastyrk að upphæð kr.50.000.-
- Keppendur sem ekki hafa náð viðmiðum en fá kost á þátttöku hafa ekki möguleika á styrk.

Samgöngustyrkur
Sé vegalengd frá heimili að næsta alþjóðaflugvelli lengri en 100 km er hægt að sækja um styrk, allt að tvisvar sinnum á tímabili, fyrir ferðakostnaði innanlands sem nemur kr. 5.500,-

Senior / Fullorðinsflokkur
- Þeir skautarar sem keppa í Senior flokki geta sótt um sérstaka styrki til keppnisþátttöku, óháð stöðu sinni í Afrekshópum ÍSS.
- Keppendur geta sótt um ferðastyrk að hámarki tvisvar sinnum á tímabili. Styrkurinn nemur kr. 30.000,- fyrir hvert mót.

Eingöngu er hægt að sækja um styrk einu sinni fyrir hvert mót.

Skila þarf inn afriti af kvittunum fyrir útlögðum kostnaði.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Dagsetning umsóknar *
MM
/
DD
/
YYYY
Nafn styrkþega og kennitala *
Skautafélag *
Símanúmer *
Heimilisfang *
Tölvupóstur *
Ég sæki  um eftirfarandi styrki *
Required
Styrkur sóttur um v/móts eða námskeiðs *
Greiðsluupplýsingar (nafn, kt og bankaupplýsingar) *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Skautasamband Íslands. Report Abuse