Þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar

Menningar- og viðskiptaráðuneytið í samstarfi við Ferðamálastofu og Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir ráðstefnu um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar miðvikudaginn 22. mars kl. 13:00-16:00 í Kaldalóni, Hörpu. 

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra flytur opnunarávarp. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Jane Stacey yfirmaður ferðamála hjá OECD og Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins verða með framsöguerindi. Samtök ferðaþjónustunnar kynna nýtt mælaborð sem sýnir áhrif ferðaþjónustu á nærsamfélög um allt land.

Nánari dagskrá má finna hér: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2023/03/15/Radstefna-um-thjodhagslegt-mikilvaegi-ferdathjonustunnar-/

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn: *
Fyrirtæki:
Netfang: *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy