Fjöltyngi í grunnskóla- og frístundastarfi: Hagnýtar leiðir
Lokað hefur verið fyrir skráningar á þetta námskeið.

Markhópur: Ófaglært starfsfólk grunnskóla, félagsmiðstöðva og frístundaheimila

Markmið vinnusmiðju er að kynna hugmyndafræði bak við fjölmenningu og fjöltyngi
og að kynna fyrir starfsfólki kennsluaðferðir og verkfæri til að vinna með
fjölmenningu og fjöltyngi í fjölbreyttum barna- og nemendahópum.

Lýsing:
Fjöltyngi: Þátttakendur kynnast hugtökum móðurmál, annað mál, virkt fjöltyngi, tungumálasjálfsmynd, meðvitun um fjöltyngi (e. plurilingual awareness) fjöltyngdar nálganir að kennslu. Þátttakendur kynnast og prófa að nota verkfæri “tungumálasjálfsmynd”, “tungumálatímalína”, “tungumálaveggur” og “tungumálaregnbogi”.

Kennari: Renata Emilsson Peskova
Hvar: Fjarfundur - Þátttakendur fá sendan hlekk frá kennara
Hvenær: 11. ágúst kl. 13:00-16:00
Þátttökugjald: kr. 4.000,-
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse