Nýnemafulltrúi í miðstjórn NST

Miðstjórn NST hefur yfirumsjón með öllu félagsstarfi t.d. viðburðum eins og árshátíðarviku og söng­keppninni Átótjúne. NST passar líka upp á réttindi og hagsmuni nemenda. Innan NST starfa skólafélög, nefndir og klúbbar.

Miðstjórn NST

Garbíel Agueda, formaður
Númi Hrafn Baldursson, vara­formaður og hagsmunafulltrúi nemenda
Katla Rún Eðvarðsdóttir, ritari
Ívar Máni Hrannarsson, full­trúi nemenda á Háteigsvegi
Eva Karen Jóhannsdóttir, fulltrúi nemenda í Hafnarfirði
Fulltrúi nýnema ert það þú? ♥

Innan Nemendasambandsins NST starfa síðan nefndir, nemendafélög og klúbbar. Þessi félög starfa sjálfstætt en í samvinnu við miðstjórn NST að bættu félagslífi nemenda Tækniskólans.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn *
Símanúmer *
Tölvupóstur *
Í hvaða byggingu ertu?  *
Hvaða braut ertu á?
Getur þú sagt eitthvað smá um áhuga þinn?

T.d. af hverju þú sóttir um eða hvort þú hafir hugmyndir til að gera félagslífið betra?

Ertu með einhverjar spurningar eða athugasemdir?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy