Sphero Edu - forritun
Því miður fellur þessi smiðja niður. Við bendum þátttakendum á að enn er hægt að skrá sig á aðrar smiðjur sjá lista yfir skráningu á vefsíðunni: https://menntastefna.is/starfsthroun/#sumarsmidjur

Lýsing smiðju:
Sphero Edu
Markhópur Gunnskólakennarar

Markmið er að kynna virkni og forritun Sphero bolta.
Sphero bolta er hægt að nýta á fjölbreyttan hátt í kennslu og auðveldlega hægt að samþætta við fjölda námsgreina, t.d. stærðfræði. Í Háteigsskóla hefur verið útbúin braut fyrir Sphero sem verður m.a. unnið með á vinnustofunni.

Kennarar: Sérfræðingar af vettvangi
Hvar: Háteigsskóli
Hvenær: 12. ágúst kl. 13:00-16:00
Þátttökugjald: kr. 4.000,-
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse