Hvern vilt þú tilnefna Framúrskarandi ungan Íslending 2022?
Lokað hefur verið fyrir tilnefningar. Nú tekur dómnefnd við keflinu og velur hóp af 10 einstaklingum sem fá viðurkenningu og þar af einn einstakling sem hlýtur verðlaunin Framúrskarandi ungur Íslendingur. Fylgstu vel með þegar Topp 10 hópurinn verður tilkynntur á næstu dögum. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 30. nóvember.