Skráning í sumarfrístund Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði 2021

Boðið verður upp á sumarfrístund í Barnaskólanum í Hafnarfirði fyrir börn á grunnskólastigi (1.–4. bekkur). Hægt er að velja um heilan dag eða hálfan dag fyrir eða eftir hádegi en opið er frá 8:00-16:00.

Dvalargjald í sumarfrístund er hið sama og í öðrum frístundaheimilum Hafnarfjarðar. Við bætist fæðisgjald nema foreldrar kjósi að senda barn með nesti. Við mælumst eindregið til þess að foreldrar velji að hafa barn í fæði í skólanum þar sem boðið er upp á næringarríkan mat sem eldaður er á staðnum og fæðisgjaldi er stillt í hóf.


Vikurnar skiptast svo:
9.–11. júní (3 dagar) - FULLT
14.–18. júní (4 dagar) - FULLT
21.–25. júní (5 dagar) - FULLT
28. júní – 2. júlí (5 dagar) - FULLT


GJALDSKRÁ

Fæðisgjald per dag
Morgunverður, ávextir og hádegisverður: 740 kr.
Nónhressing: 180 kr.
Alls fyrir heilan dag: 920 kr.


Gjaldskrá fyrir heila viku í sumarfrístund með fæði
Ein vika, heill dagur frá 8:00-16:00 með morgunmat, ávöxtum, hádegisverði og nónhressingu, 13.792 kr.
Ein vika, hálfur dagur fyrir hádegi frá 8:00-12:00  með morgunmat, ávöxtum og hádegisverði  8.270 kr.
Ein vika, hálfur dagur eftir hádegi frá 12:00-16:00 með nónhressingu, 5.470 kr.


Gjaldskrá fyrir heila viku í sumarfrístund án fæðis
Ein vika, heill dagur frá 8:00-16:00,  9.192 kr.
Ein vika, hálfur dagur fyrir hádegi frá 8:00-12:00, 4.570 kr.
Ein vika, hálfur dagur eftir hádegi frá 12:00-16:00,  4.570 kr.


50% systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi fyrir systkini sem eru í sumarfrístund á sama tíma (afsláttur reiknast af gjaldi eldra systkinis).

1.800 kr. gjald er innheimt ef barn er sótt eftir lokun.


*Gjaldskrá er birt með fyrirvara um prentvillur.



VINSAMLEGAST ATHUGIÐ

- Sumarfrístundin er lokuð 17. júní.

- Skráning þarf að berast í síðasta lagi fyrir miðnætti á fimmtudegi vikuna áður en námskeið hefst.
  Fjöldatakmörkun er 42 börn á námskeið. Gjöld eru innheimt á sama hátt og skólagjöld.

- Ef barn á að ganga/hjóla sjálft heim. Vinsamlegast skráið það sem athugasemd við skráningu.

- Eingöngu er boðið upp á að skrá barn heila viku með eða án fæðis.

- Ekki er boðið upp á að:
   > kaupa staka daga
   > færa /skipta dögum milli vikna
   > vera suma daga fyrir hádegi og aðra eftir hádegi
   > kaupa stakar máltíðir

Vinsamlegast biðjið starfsfólk sumarfrístundar ekki um slíkar tilfæringar.


Fyrirspurnir varðandi sumarfrístundina berist á fristundhfj@hjalli.is 
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn barns: *
Kennitala barns: *
Fullt nafn greiðanda: *
Kennitala greiðanda: *
Símanúmer aðstandanda: *
Netfang aðstandanda: *
Á barnið systkini á sama tíma í sumarfrístund Barnaskólans *
Fullt nafn og kennitala systkinis í sumarfrístund Barnaskólans
Hakið við skólann sem barnið stundar nám við: *
LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGU FULLT Á NÁMSKEIÐ - vika 1, 9.–11. júní (3 dagar)
LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGU FULLT Á NÁMSKEIÐ - Skráning vika 2,    14.–18. júní (4 dagar, lokað 17. júní)
Skráning vika 3,    21.–25. júní (5 dagar)
LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGU FULLT Á NÁMSKEIÐ - Skráning vika 4,    28. júní –2. júlí (5 dagar)
Annað sem foreldri/forsjáraðili vill koma á framfæri, s.s. fleiri tengiliðaupplýsingar, fæðuóþol o.fl.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Hjallastefnan. Report Abuse