Skákþing Kópavogs
Skákþing Kópavogs fer fram 4.-6. mars og fer fram í Stúkunni við Kópavogsvöll (ATH. breytt staðsetning)

Tefldar verða 7 umferðir (4 atskákir og 3 kappskákir) eftir svissnesku kerfi.

Dagskrá

Fimmtudagur 4. mars klukkan 18:00
1.-.4. umferð. Atskákir með tímamörkum 15+5

Föstudagur 5. mars klukkan 19:00
5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

Laugardagurinn 6. mars klukkan 11:00
6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

Laugardagurinn 6. mars klukkan 17:00
7. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

Engar yfirsetur/bye leyfðar.

Verðlaun verða eftirfarandi:

Aðalverðlaun
1. 50.000 kr.
2. 30.000 kr.
3. 20.000 kr.
 
Aukaverðlaun:
Besta frammistaða miðað við eigin stig (u2000): 10.000 kr.
Besta frammistaða miðað við eigin stig (u1600): 10.000 kr.
Besta frammistaða miðað við eigin stig (u1200): 10.000 kr.
Besta frammistaða miðað við eigin stig (stigalausir): 10.000 kr.

Keppandi getur aðeins hlotið ein verðlaun. Verðlaunum verður skipt eftir oddastigum.

Oddastig (tiebreaks): 1. Buchholz (-1) 2. Buchholz 3. Innbyrðis úrslit 4. Sonneborn-Berger 5. Oftar svart.

Ef keppandi mætir 30 mínútum eða meira eftir upphaf kappskáka tapast skákin.

Þáttökugjöld:
Fyrir 18 ára og eldri 2000 kr.
Frítt fyrir yngri 17 ára og yngri og félagsmenn Skákdeildar Breiðabliks.

Þátttaka verður takmörkuð við 56 keppendur (ATH. búið að fjölga) - hér gildir því fyrstur kemur fyrstur fær. (Biðlisti eftir það).

Keppt er um titilinn Skákmeistari Kópavogs 2021, og hlýtur sá keppandi sem verður efstur þeirra sem eiga lögheimili í Kópavogi (farið eftir oddastigum ef jafnt), eða eru félagsmenn í Skákdeild Breiðabliks, titilinn og farandbikar til varðveislu í eitt ár.

Skráðir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1dPSN7i6MzQ3SGM7y1YX_pU4dnP3itljqvmWXwnkMvMw/edit?usp=sharing

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn *
Skákstig (kappskákstig) *
Símanúmer *
Netfang *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy