Sjálfboðaliðar - KÁTT 2025 ☀️
Skemmtilegasta hátíð landsins snýr aftur í sumar og nú í fyrsta skipti TVEGGJA DAGA hátíð! 🥳
Þessi hátíð verður ekki til nema með krafti sjálfboðaliða og leitum við því til ykkar! 🫶🏻

Okkur vantar sjálfboðaliða í ýmis verkefni á hátíðinni. 

Verkefni á hátíð: 
* Afgreiðsla í sjoppu 🍫🧃
* Andlitsmálun 🧚🏻‍♀️
* Hársmiðjan (Gera skemmtilegar greiðslur) 💆🏼‍♀️
* Þrautarbraut 🥅
* Neglur & Tattoo 💅🏼
* Gæsla (Vera við inngang og útgang, telja inn á svæðið, labba um svæðið) 👷🏻‍♂️

Verkefni í undirbúningi/Samantekt: - FULL MANNAÐ!
* Skapandi og listrænn undirbúningur hátíðarinnar (t.d. Mála merkingar á skilti) 🧑🏻‍🎨
* Hugmyndaríka og handlagna einstaklinga sem geta aðstoðað með skreytingar á svæðinu ✨
* Slunginn einstakling með lyftararéttindi og/eða meirapróf 🚛
* Sjoppustjóri (Sér t.d. til þess að fólk fái pásur, vanti ekki skiptimynt, posarúllur, hjálpar við uppgjör og er aðal tengiliður við skipuleggjendur) 🫡
* Hraust aðstoðarfólk í uppsetningu og í samantekt 💪🏻

Dagsetningarnar eru frá 25. - 30. júní ---- Hátíðin sjálf er helgina 28. og 29. júní. ❤️
  • Samið er um vaktir á undirbúningstímanum (25. - 27. júní)
  • Á hátíðinni sjálfri eru tvær vaktir í boði: frá 10-13:30 eða 13:30-17 
  • Hvert handtak skiptir máli og engin hjálp of lítil  🙏🏻
Allir sjálfboðaliðar á hátíðinni fá frían mat, miða fyrir fjölskylduna á hátíðina og gjafapoka 😊 

Ef þú ert hálfan daginn (4 klst) færðu 2 miða á hátíðina og gjafapoka 🌱
Ef ef þú ert allan daginn (8 klst) þá færðu 4 miða á hátíðina og veglegri gjafapoka 🌱💖
Ef þú ert alla helgina þá færðu 8 miða á hátíðina og veglegasta gjafapokan 🌱💖✨

Hér fyrir neðan má taka fram styrkleika og áhugasvið svo finna megi hlutverk sem hentar hverjum fyrir sig 🤌🏻

Lofum gleði, gaman og bullandi stemmningu! 🥰💃🏼

Hér má sjá video frá fyrri hátíðum

Email *
Nafn (name) *
Aldur (age) *
Netfang (email) *
Netfang foreldris eða forráðamanns (ef þú ert 15 ára eða yngri) *
Sími (phone number) *
Styrkleikar og áhugasvið (strengths and field of interest) *
Óskadagsetning/ar og tímasetning/ar (time and date preferences) 
Velja skal alla þá daga/vaktir sem þú vilt taka þátt á
* Ef þú vilt vera allan daginn á hátíðinni þá velur þú bæði vakt 1 og vakt 2
*
Required
Óskastaða á hátíð  *
Required
Bolastærð? Allir sjálfboðaliðar á hátíðinni sjálfri fá boli merkta "Starfsmenn" 
(á ekki við um þá sem eru í uppsetningu og/eða frágang)
*
Required
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report