Skráning fyrirtækis í Markaðsstofu Reykjaness
Skráningarferlið tekur um 10-20 mínútur og best er að hafa textaupplýsingar um fyrirtækið og myndir tilbúnar áður en hafist er handa við að fylla út skráningarformið. Út fyllt telst þetta skráningaform vera formleg beiðni fyrirtækis til skráningar í Markaðsstofu Reykjaness.

Aðild að Markaðsstofu Reykjaness veitir fyrirtækjum aukinn sýnileika í landshlutabæklingi Reykjaness, heimasíðunni www.visitreykjanes.is og á samfélagsmiðlum Markaðsstofu Reykjaness. Jafnframt eru fyrirtæki sem eru aðilar að Markaðsstofu Reykjaness kynnt á ferðasýningum og landkynningarfundum innanlands og erlendis.

Ef einhverjar spurningar vakna við útfyllingu skráningarformsins hafið þá samband með tölvupósti: info@visitreykjanes.is

Skráningarforminu er skipt í fjóra hluta:
1. Upplýsingar um tengilið fyrirtækis
2. Upplýsingar um fyrirtæki fyrir heimasíðu
3. Upplýsingar um greiðanda (ekkert skráningargjald fyrir 2021)
4. Fjölmiðlaheimsóknir
5. Annað
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn tengiliðs *
First and last name
Hér fyrir ofan hef ég skráð tölvupóst og nafn tengiliðs ásamt því að hafa kynnt mér nýja gjaldskrá Markaðsstofu Reykjaness fyrir hönd míns fyrirtækis. *
Required
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy