Vinnuhelgi SUF
Skráningafrestur er til miðnættis 19. janúar.

Helgina 25.-26. janúar ætlum við að fara í ferð upp í Borgarfjörð og skemmta okkur. Að kalla þetta vinnuhelgi er að þessu sinni bara formlegt heiti þar sem það verður enginn skipulögð vinna heldur er mæting á Hótel Varmaland kl 13:00 og síðan verður farið í óvissuferð og komið til baka í kvöldmat á hótelinu.

Kvöldverður mun kosta 2900 kr.

Gisting kostar:
Verð á tveggjamanna herbergi með morgunmat 14.900 kr (7.450 kr á mann)
Verð á einstaklingsherbergi 10.900 kr

SUF borgar annan kostnað.

Mikilvægt er að taka með sér útiföt og skó sem mega verða smá skítugir. Sundföt gætu líka komið að góðum notum.

Ath. þessi viðburður er opinn og því mega allir þeir sem hafa áhuga á starfi SUF taka þátt.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Símanúmer *
Gisting *
Ósk um herbergisfélaga?
Matur: Ofnæmi eða sérþarfir?
Annað sem þú vilt koma til skila?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy