Fermingarfræðsla í Laugardalsprestakalli:  Áskirkja, Langholtskirkja og Laugarneskirkja.

Fermingarfræðsla safnaðanna við Laugardal stendur öllum unglingum í 8. bekk til boða, óháð trúfélagsaðild, hvort sem ferming um vorið er ákveðin eða ekki.  Fermingarfræðslan er hins vegar nauðsynlegur undirbúningur fermingar sem og skírn.

Þegar barnið er skráð skal færa inn auk annarra upplýsinga:
a. Hvar barnið óskar að sækja fermingarfræðslu. 
b. Hvar barnið óskar að fermast. 
c. Ósk um fermingardag ef vill. 

Markmið fræðslunnar er:
- Efla almenna þekkingu á kristinni trú.
- Vekja unglingana til umhugsunar um eigin lífsskoðanir.
- Ræða og æfa okkur í leiðum til að efla andlega heilsu með íhugun og bæn.
- Gefa unglingunum tækifæri á að kynnast starfinu í kirkjunni sinni. 

Kynningarfundur fyrir unglingana og foreldra/forráðafólk verður í kirkjunum næsta haust, og verður tölvubréf með nánari upplýsingum og kennsluáætlun sent til skráðra barna.  

Kostnaður vegna fermingarfræðslunnar er: 
Fræðslugjald samkvæmt gjaldskrá Prestafélags Íslands.
Að auki innheimtir Vatnaskógur gjald fyrir fermingarferðalag og söfnuðurnir hver um sig fyrir lán á fermingarkyrtli.

Fermingardagar 2024 eru:

Áskirkja: 
Pálmasunnudagur 24. mars kl.13
1. sunnudagur eftir páska  7. apríl kl. 13
Hvítasunnudagur 19. maí kl.11

Langholtskirkja:
Pálmasunnudagur 24. mars kl.11
Skírdagur 28. mars kl. 11
Sumardagurinn fyrsti 25. apríl kl. 11

Laugarneskirkja: 
Pálmasunnudagur 24. mars kl. 11
Sumardagurinn fyrsti 25. apríl kl. 11
Mæðradagurinn 12. maí  kl. 11
Sjómannadagurinn 2. júní kl. 11

Hlökkum til að eiga samleið næsta vetur !

Með kærri kveðju 

Ásta Ingibjörg, Guðbjörg, Hjalti Jón og Sigurður prestar Laugardalsprestakalls.

登入 Google 即可儲存進度。瞭解詳情
Nafn barns *
Kt. barns án bandstriks *
Lögheimili barns *
Grunnskóli barns *
Er barnið skírt ? *
Ef barnið er skírt hver er skírnardagur barnsins ?
Er barnið skráð í Þjóðkirkjuna *
Nafn forráðamanneskju 1 *
Kt. forráðamanneskju 1, án bandstriks *
Heimlisfang forráðamanneskju 1 *
Gsm forráðamanneskju 1 *
Netfang forráðamanneskju 1, á þetta netfang verða sendar upplýsingar um fermingarfræðsluna. *
Netfang forráðamanneskju 1 aftur til öryggis. *
Netfang 2, ef vill
Nafn forráðamanneskju 2
Kt. forráðamanneskju 2 án bandstriks
Heimilisfang forráðamanneskju 2
Gsm forráðamanneskju 2
Gsm barns ef við á
Myndatökur í fermingarfræðslunni : 
Samþykkir þú að myndefni tekið í fermingarfræðslunni sé birt á vefsíðu/samfélagsmiðlum sóknanna ? 
Aðeins eru teknar hópmyndir úr fræðslunni.  
Draga má samþykkið til baka hvenær sem er.  
*
Aðrar upplýsingar varðandi unglinginn eða fjölskylduhagi sem þið viljið koma á framfæri ?
Barnið óskar eftir að sækja fermingarfræðslu í  *
Val á fermingardegi  *
提交
清除表單
請勿利用 Google 表單送出密碼。
Google 並未認可或建立這項內容。 檢舉濫用情形 - 服務條款 - 隱私權政策