Nú er komið að því að AKÍS heldur sín árlegu öryggisfulltrúa námskeið. Það verður sama fyrirkomulag á námskeiðunum og síðast liðið ár þar sem fyrri hlutinn er fyrirlestarar sem verða sendir til ykkar. Seinni hluti verður verklegur.
Nánari upplýsingar koma síðar varðandi verklega hlutann.
Ef einhverjar spurningar eru varðandi námskeið AKÍS hafið samband akis@akis.is