Skákmót Öðlinga 2023

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri (fædd 1983 og fyr) hefst miðvikudaginn 15. febrúar kl. 18.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viðbótartíma á hvern leik. Eftir 40 leiki bætist við korter. Núverandi Skákmeistari öðlinga er Davíð Kjartansson.

Dagskrá 
1. umferð miðvikudag 15. febrúar kl. 18.30
2. umferð miðvikudag 22. febrúar kl. 18.30
3. umferð miðvikudag 1. mars kl. 18.30
4. umferð miðvikudag 8. mars kl. 18.30
5. umferð miðvikudag 15. mars kl. 18.30
6. umferð miðvikudag 22. mars kl. 18.30
7. umferð miðvikudag 29. mars kl. 18.30

Sjálfkrafa tap dæmist á keppanda sem mætir á skákstað 30 mínútum eða meira eftir upphaf umferðar.

Tvær yfirsetur (bye) eru leyfðar í umferðum 1-5 og fæst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Láta skal skákstjóra vita um yfirsetu við upphaf umferðarinnar á undan.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn  *
Netfang  *
Hakaðu við, hyggist þú taka yfirsetu (bye) í 1. umferð
Clear selection
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy