Valnámskeið 3 - 9. og 10. bekkur - 2022-2023
Hefst mánudaginn mánudaginn 5. desember og lýkur föstudaginn 3. febrúar. Á heimsíðu skólans eru lýsingar á valnámskeiði 3.

Kynnið ykkur lýsingarnar vel áður en þið veljið. Merkið við þau þrjú námskeið sem þið viljið helst fá. Setjið töluna 1 við það námskeið sem þið setjið við fyrsta valið ykkar, 2 við annað val og töluna 3 við þriðja valið ykkar. Ef þið viljið leiðrétta/hætta við merkið við "leiðrétt".


ALLIR nemendur í 9. - 10. bekk þurfa að ljúka einni verkgrein og einni listgrein á hverju skólaári. Þeir sem ekki gera það fá einkunnina "ólokið".

Ef þið ætlið að fá annað valið metið þurfið þið að skila beiðni um undanþágu á skrifstofu. Nóg er að skila slíkri beiðni 1x á skólaárinu. https://saemundarskoli.is/nam-og-kennsla/val/ 

Þau sem voru í Skrekk eiga eina undanþágu inni. Þið megið nýta hana núna en líka seinna í vetur.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn: *
Bekkur *
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse