Málþing um aukna þátttöku fólks af erlendum uppruna í skipulögðu íþróttastarfi.
Hvernig á að ná betur til fólks af erlendum uppruna og fjölga því í skipulögðu íþróttastarfi?

Þessi spurning hefur aldrei verið mikilvægari en einmitt nú!

Vertu með! Aukin þátttaka barna og ungmenna af erlendum uppruna í íþróttum er yfirskrift málþings sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands standa fyrir miðvikudaginn 25. maí á hótel Nordica kl. 09:00 – 12:00.

Starfsfólk, stjórnendur og sjálfboðaliðar íþróttahreyfingarinnar sem og starfsfólks sveitarfélaga er sérstaklega boðið velkomið.

Áhugaverð og gagnleg erindi eru á dagskránni og fá gestir að heyra frá því hvernig forsvarsfólk nokkurra íþróttafélaga hefur náð betur en áður til barna og ungmenna af erlendum uppruna og fjölgað þeim í skipulögðu íþróttastarfi. Gaman og gagnlegt verður fyrir alla að heyra hugmyndir ráðstefnugesta sem geta bætt leiðirnar og gert gott starf enn betra.

Viðburðinum verður streymt á Facebook.
Aðgangur er ókeypis.
Léttar veitingar í boði.

Skráningafrestur er til 22. maí nk.
In Google anmelden, um den Fortschritt zu speichern. Weitere Informationen
Nafn *
Netfang *
Hvaðan kemur þú? (Frá íþróttafélagi, stjórn, sveitarfélagi, þjálfari, sjálfboðaliði, foreldri...) *
Ætlar þú að mæta á svæðið eða vera með í gegnum streymi? *
Takk fyrir skráninguna!
Senden
Alle Eingaben löschen
Geben Sie niemals Passwörter über Google Formulare weiter.
Dieser Inhalt wurde nicht von Google erstellt und wird von Google auch nicht unterstützt. Missbrauch melden - Nutzungsbedingungen - Datenschutzerklärung