Norðanátt - leitin að Norðansprotanum
Leitin að áhugaverðustu nýsköpunarhugmyndum Norðurlands á sviði matar, vatns og orku fer fram dagana 16.-20. maí meðan á Nýsköpunarvikunni stendur.

Þátttakendur skrá sig til leiks og skila í framhaldinu inn einblöðungi sem lýsir viðskiptahugmyndinni. Dómnefnd mun í framhaldinu velja 5-8 hugmyndir áfram og fá aðstandendur þeirra tækifæri til að kynna fyrir dómurum og gestum á lokaviðburðinum sem fer fram föstudaginn 20. maí kl 16:00-18:00 í Háskólanum á Akureyri. Öllum er velkomið að taka þátt.

Sigurvegari keppninnar hlýtur titilinn Norðansprotinn 2022 og 500.000 kr í verðlaunafé.

DAGSKRÁ
Nýsköpunarvikan 16. - 20. maí

Mánudagur - Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti og skráðir þátttakendur fá stutt myndband um mótun hugmynda og gerð einblöðunga senda eftir skráningu

Þriðjudagur - Opnað fyrir skil á einblöðungum - skilafrestur er á miðnætti

Miðvikudagur - Tilkynnt um 5-8 teymi sem fá tækifæri til að kynna á lokaviðburðinum

Fimmtudagur 11:30-12:30 - Pitch þjálfun á netinu

Föstudagur 16:00-18:00 - Lokaviðburður, kynningar og verðlaunaafhending

Ef spurningar vakna sendið línu á svava@rata.is
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn á viðskiptahugmynd / verkefni
Stutt lýsing á viðskiptahugmynd / verkefni
Nafn tengiliðs hugmyndar
Netfang tengiliðs
Hvaðan af Norðurlandi er tengiliður / teymið
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of RATA. Report Abuse